Slagverkshljóðfæri sem taka þarf með á Landsmót SÍSL í Stykkishólmi

Dagskrá Landsmót 2014 í STYKKISHÓLMI B-sveitir

Matseðill STYKKISHÓLMUR Landsmót B-sveita

Föstudagur:

Kvöldmatur - Kjötbollur, kartöflur, sulta, grænar baunir, rauðkál og sósa

Kvöldkaffi - Kanilsnúðar og mjólk

 

Laugardagur:

Morgunnmatur - Súrmjólk, púðursykur, sykur, kornflex, cheerios og mjólk

Morgunnhressing - Bananar, appelsínur og epli

Hádegismatur - Fiskibollur, kartöflur, sósa og salat

Hvaða stjórnendur verða með hvaða "litasveit" í STYKKISHÓLMI

Birt með fyrirvara um breytingar!

 

Hvernig raða ég hljóðfæraleikara í sveit? Rauða, græna...í STYKKISHÓLMI

Rauður er fyrir yngstu og styst komna í B sveit (að ljúka ca. öðru ári í námi)

Grænn er fyrir aðeins lengra komna í B sveit (búnir með ca. 3 ár í námi)

Blár er fyrir elstu og lengst komnu nemendurna (búnir með ca. 4 ár í námi/grunnpróf)

"Slagverk er fyrir þá slagverksleikara sem vilja frekar vera í slagverkssamspili.

 

Lögin í Grindavík á landsmótinu fyrir A-sveitir 2.-4. maí 2014

Lögin sem leikin verða á Landsmóti A-sveita í Grindavík 2014 eru að hluta valin af Nótnavalsnefnd SÍSL  (eitt nýtt og eitt gamalt) og að hluta til stjórnendum LITA-sveitanna á landsmótinu (gul, rauð o.s.fv.).  Hér í textanum er listi yfir nýjar útsetningar og svo útsetningar úr safni á lokuðu svæði á sisl.is

 

Hver og einn stjórnandi litasveitar tekur með eitt lag

Lögin í Stykkishólmi á landsmótinu 4.-.6. apríl 2014

LÖGIN Í STYKKISHÓLMI

Lögin sem leikin verða á Landsmóti B-sveita í Stykkishólmi 2014 eru að hluta valin af Nótnavalsnefnd SÍSL  (eitt nýtt og eitt gamalt) og að hluta til stjórnendum LITA-sveitanna á landsmótinu (gul, rauð o.s.fv.).  Hér í textanum er listi yfir nýjar útsetningar og svo útsetningar úr safni á lokuðu svæði á sisl.is

 

SÍSL Staðlar fyrir nótnaútgáfu tilbúið

SÍSL Staðlar fyrir nótnaútgáfu eru nú tilbúnir. Þeir eru fyrir útsetjara og stjórnendur skólalúðrasveita.

 

Staðlana er að finna hér (pdf)

a Tölvusnið fyrir A-sveit er að finna hér (Sibelius)

Ársskýrsla-Annálar sendir inn fyrir aðalfund

SÍSL biður stjórnendur allra sveita samtakanna að senda inn ársskýrslu síðasta starfsárs til ritara samtakanna fyrir aðalfundi.

Skýrslan verður svo birt undir hverri hljómsveit fyrir sig, sbr. Skólahljómsveit Mosfellsbæjar hér http://sisl.is/node/143

Syndicate content