• Landsmót fyrir A og B sveitir í Garðabæ

  IMGP4986 (1280x850)
  Síðasta landsmót SÍSL var haldið í Garðabæ dagana 29. apríl til 1. maí 2016. Þar komu fram rúmlega 600 ungir hljóðfæraleikarar og skemmtu sér við að spila hressilega blásaratónlist á hljóðfærin sín, fylgdust með töframanni leika listir sínir, fóru í útileiki og á kvöldskemmtun og diskótek. Mótinu lauk með glæsilegum tónleikum þar sem allir þátttakendur komu fram og léku nokkur lög fyrir aðdáendur sína. Tuttugu sveitir víða ...

 • Lúðrasveitir léku Óskalög þjóðarinnar í Hörpu 15.nóvember 2015

  oskalög
  Íslenskar skólalúðrasveitir sameinuðust í maraþontónleikum undir merkjum Óskalags Þjóðarinnar í Norðurljósum, sunnudaginn 15. nóvember. Hljómsveitir víðs vegar að af landinu léku efnisskrá fyllta íslenskum lögum, með áherslu á þau lög sem kepptu um titilinn “Óskalög þjóðarinnar” á RÚV síðasta vetur. Lög eins og Dimmar rósir, Bláu augun þín og Tvær stjörnur hljómuðu á tónleikunum í útsetningum fyrir blásarasveitir, ...

 • Landsmót A – sveita í Grindavík 2014

  Landsmót A – sveita í Grindavík 2. – 4. maí 2014

 • Landsmót B – sveita í Stykkishólmi 2014

  Landsmót SÍSL fyrir B – sveitir í Stykkishólmi 4. – 6. apríl 2014
Sagan
 • Forsögu SÍSL má rekja aftur til ársins 1969, þegar nokkrir stjórnendur skólalúðrasveita hófu samstarf. Var þetta gert fyrir frumkvæði frá Seltjarnarnesi en þar voru fyrstu mótin haldin, á hverju ári frá 1969 til 1974.
 • Samtökin voru síðan formlega stofnuð þann 15. október 1983 í Varmárskóla í Mosfellsbæ og á þeim fundi var kosin fyrsta stjórn samtakanna
 • Smelltu hér til að skoða söguna í heild sinni