Reykjanesbær 2020

Landsmót SÍSL 2020
FRESTAÐ VEGNA COVID 19

Stjórn SÍSL vinnur nú hörðum höndum þessa dagana í samráði við mótshaldara við undirbúning landsmótsins í apríl og miðar þeirri vinnu vel áfram og er tilhlökkunin mikil!
 
Hér eru þrjú upplýsingaskjöl sem við biðjum ykkur um að fara vel yfir og koma áleiðis til þeirra sem við á. Þarna eru upplýsingaskjöl fyrir foreldra, fararstjóra og svo stjórnendur. Mikilvægt er að allir sem fara á mótið séu í sama taktinum hvað þessi mál varðar.
 
 
Endilega hafið svo samband við okkur ef eitthvað er.
 
Bestu kveðjur,
fyrir hönd stjórnar SÍSL,
 
Þorvaldur Halldórsson