Ný stjórn kjörin á aðalfundi

Aðalfundur SíSL 2020 var haldinn að Nauthóli föstudaginn 8. maí 2020. Á fundinum var ný stjórn kjörin. Í henni sitja:

Ingi Garðar Erlendsson
Sandra Rún Jónsdóttir
Snorri Heimisson
Sóley Einarsdóttir og
Sólveig Morávek

Þau munu á næstu dögum skipta á milli sín embættum.