Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri

Í Tónlistarskólanum á Akureyri eru tvær blásarasveitir: Grunnsveit og Blásarasveit. Í Grunnsveitinni eru nemendur í grunnámi við tónlistarskólann (A/Bsveit) og í Blásarasveitinni eru nemendur á mið- og framhaldsstigi (C+sveit). Stjórnandi Grunnsveitar er Una Björg Hjartardóttir og stjórnandi Blásarasveitar er Sóley Björk Einarsdóttir. Heildarfjöldi nemenda í blásarasveitunum er í kringum 50 ár hvert.