Lúðrasveit Tónlistarskóla Grundarfjarðar

Lúðrasveit Tónlistarskóla Grundarfjarðar
  • Borgarbraut 19 350 Grundarfjörður

    Lúðrasveit Tónlistarskóla Grundarfjarðar var nýlega endurvakin með miklum áhuga bæjarbúa en aldur hljóðfæraleikara er frá 9 ára til 13 ára og fjöldi nemenda er um 20. Stefnt er að góðri uppbyggingu sveitarinnar af stjórnanda. Stjórnadi er Baldur Orri Rafnsson

    Fylltu út í reitina hér til hægra til að senda hljómsveitarstjóra póst.

  • 430 8560