Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts
  • Arnarbakka 1-3 109 Reykjavík
    Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts var stofnuð veturinn 1968-1969. Í hljómsveitinni eru börn og unglingar úr grunnskólum í Árbæjar- og Breiðholtshverfum. Aðsetur er í Breiðholtsskóla, en kennt er í einkatímum í fleiri skólum, háð húsnæði og nemendasamsetningu. Kennsla fer fram í einkatímum en aðaláhersla er lögð á að kenna nemendum að leika saman í hljómsveit. Núverandi stjórnandi sveitarinnar er Edward Fredriksen. Heildarfjöldi nemenda námsárið 2007-2008 var 89, sem skiptist í A-, B- og C- sveitir. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu sveitarinnar
    Fylltu út í reitina hér til hægra til að senda hljómsveitarstjóra póst.

  • 862 5514