Skólahljómsveit Austurbæjar

Skólahljómsveit Austurbæjar
  • 105 Reykjavík
    Hljómsveitarstjóri: Vilborg Jónsdóttir Skólahljómsveit Austubæjar var stofnuð fyrir tæplega 50 árum. Hljómsveitin þjónar öllum grunnskólum í austurborginni. Samæfingar fara fram í Laugarnesskóla, en kennt er í einkatímum í fleiri skólum, háð húsnæði og nemendasamsetningu.
    Annáll 2009-2010
    Fylltu út í reitina hér til hægra til að senda hljómsveitarstjóra póst.

  • 664 8404