Skólahljómsveit Grafarvogs

Skólahljómsveit Grafarvogs
  • Logafold 1 112 Reykjavík
    Skólahljómsveit Grafarvogs hóf starfsemi 1992 sem sérverkefni á vegum Skólaskrifstofu Reykjavíkur, en var formlega stofnuð 21. mars 1993. Hún hefur frá upphafi haft aðsetur í Foldaskóla og er ætlað að sinna nemendum í Grafarvogi. Stofnandi og stjórnandi frá upphafi var Jón E. Hjaltason. Núverandi stjórnandi sveitarinnar er Einar Jónsson. Þátttakendur veturinn 2011-2012 eru liðlega 120-130 og starfað í þremur sveitum, A, B og C. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu sveitarinnar http://grafarvogur.skolahljomsveitir.is/
    Fylltu út í reitina hér til hægra til að senda hljómsveitarstjóra póst.

  • 5878189