Skólahljómsveit Fljótsdalshéraðs

Skólahljómsveit Fljótsdalshéraðs var stofnuð árið 2016.

Berglind Halldósdóttir hefur stjórnað sveitinni frá upphafi.

Hún starfar á Egilsstöðum, en er samvinnuverkefni Tónlistarskólans á Egilsstöðum og Tónlistarskólans í Fellabæ. Það er bara ein sveit og hún hefur 10 meðlimi.