SÍSL-smiðjur laugardag kl. 10
Big Band Samma
Brekkuskóli hliðarsalur
Umsjón: Samúel Jón Samúelsson
Þú þarft: hljóðfærið þitt og nótnastatíf
Big Band 2
Brekkuskóli stofa 10
Umsjón: Michael Weaver
Þú þarft: hljóðfærið þitt og nótnastatíf
Brass samspil 1
Brekkuskóli tónfræðistofa
Umsjón Vilborg Jónsdóttir
Þú þarft: hljóðfærið þitt og nótnastatíf
Djembe 1
Brekkuskóli stofa 1
Umsjón: Cheick Bangoura
Þú þarft: Góða skapið, trommur verða á staðnum
Hornasamspil
Brekkuskóli stofa 7
Umsjón Ella Vala Ármanssdóttir
Þú þarft: hornið þitt og nótnastatíf
Klarinettusamspil 1
Brekkuskóli stofa 4
Umsjón: Jóhann Morávek
Þú þarft: klarinettið þitt og nótnastatíf
Klezmer
Brekkuskóli stofa 6
Umsjón: Haukur Gröndal
Þú þarft: hljóðfærið þitt og nótnastatíf
New Orleans – second line 1
Brekkuskóli stofa 9
Umsjón: Ingi Garðar Erlendsson
Þú þarft: hljóðfærið þitt og nótnastatíf
Slagverk og flautur
Brekkuskóli salur
Umsjón: Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir
Þú þarft: að koma með flautu ef þú ert flautuleikari. Trommur verða á staðnum. Trommuleikarar komi með sneriltrommu.
Slagverk fyrir slagverksleikara – yngri hópur
Hof – slagverksstofa tónlistarskólans
Umsjón: Þorvaldur Halldórsson
Þú þarft bara að koma með kjuðana þína. Allt slagverk verður á staðnum.
Trompetsamspil 1
Brekkuskóli stofa 5
Umsjón Jóhann I. Stefánsson
Þú þarft: hljóðfærið þitt og nótnastatíf