Hvað á að hafa með sér í smiðjurnar?

Hér eru upplýsingar um hvað þú þarft að hafa með þér í smiðjurnar:

 

Í allar hljóðfærasmiðjur á að hafa með sér hljóðfæri og statíf.

Í samspilstækni á að hafa með sér hljóðfærið og statíf

Í steppdans er gott að hafa með sér skó með hörðum botni

Í Zumba er gott að vera í mjúkum skóm.

Bassaleikarar sjá um sinn bassamagnara

Í hljómsveitarstjórnun á að hafa með sér blýant

Í Ukulelesmiðju eiga allir sem geta að koma með sitt Ukulele

Í brasilískt slagverk eru allir beðnir um að koma með sitt hljóðfæri en fá líka að spila á trommur

Í slagverk og flautur má gjarnan taka með sér piccoloflautu eða þríhorn 

Í slagverk fyrir slagverksleikara þarf bara að hafa með sér kjuða