Landsmót SÍSL 2018 í Breiðholti

Landsmót SÍSL fyrir A og B sveitir er haldið í Breiðholti helgina 27. – 29. apríl 2018.

Um 700 gestir verða á mótinu og munu skemmta sér saman alla helgina og ljúka mótinu með tónleikum í íþróttahúsinu Austurbergi, sunnudaginn 29. apríl kl. 13:00.

Hér fyrir neðan eru tenglar á ýmsar upplýsingar vegna mótsins.

Dagskrá landsmót 2018

Landsmót 2018 kort

Upplýsingar til mótsgesta Breiðholt 2018

Matseðill landsmóts 2018

SISL landsmot AB 2018 hljóðfærasamsetning litasveita