Óskalögin í Hörpu (dagsskrá)

Óskalögin í Hörpu

Nú fer að líða að blásarasveita-maraþontónleikunum “Óskalög í Hörpu” í hinu glæsilega tónlistarhúsi, Hörpunni-Norðurljósasal, sunnudaginn 13. nóvember frá 11-18.

Átján hljómsveitir víðsvegar af landinu munu stíga á svið og leika sín óskalög.

Hér má sjá dagsskrá tónleikana.

11:00 Skólahljómsveit Grafarvogs C

11:30 Skólahljómsveit Grafarvogs A og B

12:00 Skólalúðrasveit Reykjanesbæjar

12:30 Skólahljómsveit Hafnarfjarðar A og B

13:00 Ísafjörður

13:30 Skólahljómsveit Austurbæjar A og B-sveit

14:00 Skólahljómsveit Kópavogs A og B

14:30 Selfoss

15:00 Skólahljómsveit Kópavogs C

15:30 Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts

16:00 Garðabær

16:30 Seltjarnarnes

17:00 Skólahljómsveit Mosfellsbæjar

17:30 Skólahljómsveit Austurbæjar C-Sveit

Kynnir á tónleikunum er engin annar en Rúnar Óskarsson klarinettuleikari

 

Ýlir – Tónlistarsjóður Hörpu styrkir þessa tónleika.

 

Kveðja; 

Stjórn SÍSL