Landsmóti frestað

Kæru lúðrablásarar!

Vegna Covid-19 hefur Landmóti A- og B-sveita sem halda átti í Reykjanesbæ í apríl 2020 hefur verið frestað fram til ágúst-september 2020.

Við hlökkum til að sjá ykkur næsta haust