Ný stjórn kjörin á aðalfundi

Föstudaginn 8. maí síðastliðinn var haldinn aðalfundur SÍSL að Nauthóli. Á fundinum var ný stjórn kjörin. Í henni sitja:

Ingi Garðar Erlendsson
Sandra Rún Jónsdóttir
Snorri Heimisson
Sóley Einarsdóttir og 
Sólveig Morávek

Þau munu skipta á milli sín embættum á næstu dögum. 

Aðalfundur SÍSL 2020

Aðalfundur SÍSL verður að þessu sinni haldinn að Nauthóli í Öskjuhlíðinni föstudaginn 8. maí frá kl. 17.00-19.00. Almenn fundardagskrá verður frá 17.00-19.00 en eftir fundinn verður boðið upp á kvöldverð á Nauthóli. Komu á fundinn þarf að tilkynna á netfangið sislstjorn@gmail.com

Við hlökkum til að sjá ykkur, stjórnin

 

 

Landsmóti frestað

Kæru lúðrablásarar!

Vegna Covid-19 hefur Landmóti A- og B-sveita sem halda átti í Reykjanesbæ í apríl 2020 hefur verið frestað fram til ágúst-september 2020.

Við hlökkum til að sjá ykkur næsta haust