Á döfinni: Aðalfundur SÍSL

Föstudaginn 14. apríl næstkomandi verður aðalfundur SÍSL haldinn á Nauthóli.
Fundurinn verður frá 16:00-20:00 en hefðbundið fundarhald er frá 16:00-18:00 og kvöldverður eftir það.

Við vonum að sem flestir sjái sér fært um að mæta en síðasta ár hefur verið ansi viðburðaríkt.
Endilega látið okkur vita á sislstjorn@gmail.com

Bestu kveðjur,
stjórn SÍSL.