Fréttabréf 2019-2020

Það er okkur í stjórn samtakanna mikil ánægja að tilkynna ykkur að „Óskalög þjóðarinnar“  fara fram sunnudaginn 17. nóvember 2019 í Hörpu.  Fyrirkomulagið verður með nánast sama hætti og síðast. Við viljum benda hópum sem koma langt utan að landi að samtökin hafa styrkt þátttakendur til ferðarinnar.

A-B landsmót SÍSL 2020 :

Nú er uninð hörðum höndum við að finna stað fyrir landsmót næsta vor. Eins og staðan er í dag þá er þetta allt á viðkvæmu stigi enda margir endar lausir. Dagsetningin er samt tveimur vikum eftir páska þ.e. 24 – 26. apríl 2020

Nótnaútgáfa SÍSL:               

Hér á heimasíðunni koma helstu upplýsingar til foreldra þagar nálgast landsmót og þar eru einnig allar útsetningar sem samtökin hafa látið gera. Nú hvetjum við alla sem fást við þessa iðju og geta útsett að senda okkur útsetningar sem þið eigið og passa fyrir skólalúðrasveitir. Við leitum núna helst að vekefnum fyrir A og B sveitir. En auðvitað er allt vel þegið.

Kveðja, Stjórnin

Hvað á að hafa með sér í smiðjurnar?

Hér eru upplýsingar um hvað þú þarft að hafa með þér í smiðjurnar:

 

Í allar hljóðfærasmiðjur á að hafa með sér hljóðfæri og statíf.

Í samspilstækni á að hafa með sér hljóðfærið og statíf

Í steppdans er gott að hafa með sér skó með hörðum botni

Í Zumba er gott að vera í mjúkum skóm.

Bassaleikarar sjá um sinn bassamagnara

Í hljómsveitarstjórnun á að hafa með sér blýant

Í Ukulelesmiðju eiga allir sem geta að koma með sitt Ukulele

Í brasilískt slagverk eru allir beðnir um að koma með sitt hljóðfæri en fá líka að spila á trommur

Í slagverk og flautur má gjarnan taka með sér piccoloflautu eða þríhorn 

Í slagverk fyrir slagverksleikara þarf bara að hafa með sér kjuða

Nafnalisti og smiðjur

Nafn Föstudagur kl. 20:00 Laugardagur kl. 10:00 Laugardagur kl. 13:00 Laugardagur kl. 15:00 Laugardagur kl. 17:00
Aðalsteinn Þorsteinsson Hljómsveitarstjórnun Big Band 2 Brasssamspil 2 Steppdans Básúnusamspil
Aldís María Einarsdóttir Kór Klezmer Djembe 2 Steppdans Blásarasveit
Alexander Már Bjarnþórsson Hljómsveitarstjórnun New Orleans – second line 1 Saxófónsamspil 1 Viðhald tréhljóðfæra Blásarasveit
Alfa Magdalena Birnir Jórunnardóttir Ukulele 1 Klarinettusamspil 1 Djembe 2 Viðhald tréhljóðfæra Blásarasveit
Alma Björt Þórisdóttir Samspilstækni Klarinettusamspil 1 New Orleans – second line 3 Zumba Blásarasveit
Alvilda Eyvör Elmarsdóttir Steppdans Klarinettusamspil 1 Djembe 2 Kór Afrískur dans
Andrea Sigurbjörnsdóttir Ukulele 1 Slagverk og flautur Djembe 2 Zumba Flautukór-eldri
Aníta Rut Villhjálmsdóttir Zumba Djembe 1 New Orleans – second line 3 Ukulele 3 Afrískur dans
Anna Sara Magnúsdóttir Zumba Klarinettusamspil 1 Balkan 1 Steppdans Afrískur dans
Anna Valgerður Káradóttir Kór Big Band 2 New Orleans – second line 2 Steppdans Balkan 2
Ari skúlason Stúdíó Hof 1 Slagverk (yngri hópur) Slagverk og blásarar Ukulele 4 Brasilískt slagverk
Arilíus Smári Orrason Samspilstækni Brasssamspil 1 Brasssamspil 2 Ukulele 3 Blásarasveit
Arna Ösp Bjarnadóttir Stúdíó Hof 1 Klezmer Slagverk og blásarar Ukulele 4 Flautukór-eldri
Arnbjörg Júlía Lýðsdóttir Viðhald málmblásturshljóðfæra Djembe 1 Balkan 1 Steppdans New Orleans 4
Arndís Dúna Gunnarsdóttir Kór Klarinettusamspil 1 Klarinettsamspil 2 Stúdíó Hof 2 Afrískur dans
Arndís Inga Sveinsdóttir Hljómsveitarstjórnun Slagverk og flautur Slagverk og blásarar Zumba Flautukór-eldri
Aron Freyr Ívarsson Viðhald málmblásturshljóðfæra Brasssamspil 1 New Orleans – second line 3 Kór Blásarasveit
Atli Mar Baldursson Kór Klezmer Balkan 1 Kór Brasilískt slagverk
Axel Elí Friðriksson Viðhald málmblásturshljóðfæra Trompetsamspil 1 New Orleans – second line 2 Stúdíó Hof 2 Trompetsamspil 2
Álfrún Diljá Kristínardóttir Steppdans Klezmer Klarinettsamspil 2 Viðhald tréhljóðfæra Blásarasveit
Árni Friðrik Guðmundsson Ukulele 2 Big Band Samma Saxófónsamspil 1 Viðhald tréhljóðfæra New Orleans 4
Árni Jökull Guðbjartsson Samspilstækni Big Band Samma Slagverk og blásarar Stúdíó Hof 3 Balkan 2
Árni Pétur Árnason Ukulele 2 Klezmer Brasssamspil 2 Hljómsveitarstjórnun Blásarasveit
Ásdís Anna Ólafsdóttir Kór Big Band 2 Saxófónsamspil 1 Stúdíó Hof 3 New Orleans 4
Ásgeir Bjarni Eiríksson Samspilstækni Big Band Samma New Orleans – second line 2 Stúdíó Hof 2 Básúnusamspil
Áslaug Edda Kristjánsdóttir Viðhald málmblásturshljóðfæra Big Band 2 New Orleans – second line 2 Zumba Trompetsamspil 2
Baldur Daðason Samspilstækni Klezmer Djembe 2 Stúdíó Hof 3 Flautukór-eldri
Baldvin Birnir Konradsson Samspilstækni Trompetsamspil 1 Brasssamspil 2 Hljómsveitarstjórnun Trompetsamspil 2
Baldvin Helgason Samspilstækni Klezmer New Orleans – second line 2 Ukulele 4 Brasilískt slagverk
Benedikt Bjartur Sverrisson Stúdíó Hof 1 Hornasamspil New Orleans – second line 3 Ukulele 4 Brasilískt slagverk
Bengta Kristín Methúsalemsdóttir Kór Slagverk og flautur New Orleans – second line 3 Hljómsveitarstjórnun Flautukór-eldri
Bergdís Valdimarsdóttir Zumba Brasssamspil 1 Balkan 1 Zumba Afrískur dans
Bergey Freysdóttir Steppdans Klezmer Klarinettsamspil 2 Stúdíó Hof 2 Blásarasveit
Berglind Erla Baldursdóttir Ukulele 1 Slagverk og flautur Djembe 2 Viðhald tréhljóðfæra New Orleans 4
Birgitta Birta Kjartansd Ukulele 1 Djembe 1 Flautukór (yngri hópur) Viðhald tréhljóðfæra Brasilískt slagverk
Birta María Vilhjálmsdóttir Zumba Kemst ekki í smiðju kl. 10 á laugardag Flautukór (yngri hópur) Ukulele 3 Afrískur dans
Birta Sif Helenudóttir Zumba Klarinettusamspil 1 New Orleans – second line 2 Ukulele 4 Blásarasveit
Björk Magnúsdóttir Steppdans Klarinettusamspil 1 Slagverk og blásarar Stúdíó Hof 2 Blásarasveit
Björn Þór Gunnlaugsson Zumba Big Band 2 Brasssamspil 2 Kór Afrískur dans
Bogi Matt Harðarson Kór Trompetsamspil 1 New Orleans – second line 2 Ukulele 3 New Orleans 4
Breki Freysson Samspilstækni Big Band Samma New Orleans – second line 3 Hljómsveitarstjórnun Balkan 2
Brynja Lóa Bjarnþórsdóttir Stúdíó Hof 1 Slagverk og flautur Djembe 2 Ukulele 3 New Orleans 4
Dagmar Njarðardóttir Ukulele 1 Big Band Samma New Orleans – second line 2 Samspilstækni Blásarasveit
Dagný Ósk Stefánsdóttir Ukulele 1 Djembe 1 Flautukór (yngri hópur) Zumba Brasilískt slagverk
Dagur Ingi Viðar Samspilstækni Brasssamspil 1 Djembe 2 Ukulele 4 Balkan 2
Daniel George þórarinsson Ukulele 2 Big Band samma Djembe 2 Steppdans New Orleans 4
DANIELE KUCYTE Kór Slagverk og flautur Flautukór (yngri hópur) Hljómsveitarstjórnun New Orleans 4
Daníel Birkir Snorrason Viðhald málmblásturshljóðfæra Big Band Samma Brasssamspil 2 Ukulele 3 Blásarasveit
Diljá Dögg Helenudóttir Zumba Slagverk og flautur Djembe 2 Ukulele 4 Afrískur dans
Dögg Halldórsdóttir Steppdans Hornasamspil New Orleans – second line 2 Zumba Blásarasveit
Edda Ísold Bjarnadóttir Ukulele 1 Slagverk og flautur New Orleans – second line 3 Zumba Balkan 2
Egill Ýmir Rúnarsson Kór Big Band Samma New Orleans – second line 3 Stúdíó Hof 2 New Orleans 4
Einar Örn Valsson Kór Big Band 2 New Orleans – second line 2 Zumba Brasilískt slagverk
Elsa Lóa McLemore Stúdíó Hof 1 Brasssamspil 1 New Orleans – second line 3 Ukulele 4 Blásarasveit
Emelía Sara Ásgeirsdóttir Ukulele 1 Slagverk og flautur Klarinettsamspil 2 Viðhald tréhljóðfæra New Orleans 4
Emil Davíðsson Stúdíó Hof 1 Big Band 2 Slagverk og blásarar Ukulele 4 Slagverk (eldri hópur)
Emilía Hugrún Lárusdóttir Ukulele 2 Djembe 1 New Orleans – second line 2 Steppdans Afrískur dans
Erla María Ingólfsdóttir Ukulele 2 Djembe 1 New Orleans – second line 2 Steppdans Afrískur dans
Erlen Inga Guðmundsdóttir Zumba Slagverk og flautur Flautukór (yngri hópur) Viðhald tréhljóðfæra New Orleans 4
Eva Hafrós Bóasdóttir Kór New Orleans – second line 1 Saxófónsamspil 1 Zumba Saxófónsamspil 2
Eva Rakel Óskarsdóttir Stúdíó Hof 1 New Orleans – second line 1 Balkan 1 Ukulele 3 Flautukór-eldri
Eva Sigurðardóttir Ukulele 1 Slagverk og flautur Djembe 2 Zumba Blásarasveit
Eydis Arna Róbertsdóttir Ukulele 1 Trompetsamspil 1 Brasssamspil 2 Zumba Blásarasveit
Eygló Ósk Pálsdóttir Zumba Klezmer New Orleans – second line 2 Ukulele 4 Blásarasveit
Felix Jónsson Viðhald málmblásturshljóðfæra Hornasamspil Brasssamspil 2 Hljómsveitarstjórnun Blásarasveit
Freyja Guðmundsdóttir Steppdans Trompetsamspil 1 New Orleans – second line 3 Stúdíó Hof 2 Afrískur dans
Freyja Hólm Ólafsdóttir Ukulele 2 New Orleans – second line 1 Slagverk og blásarar Zumba Brasilískt slagverk
Freyja Rún Geirsdóttir Stúdíó Hof 1 Klezmer New Orleans – second line 3 Ukulele 3 Balkan 2
Gabriel Rudolf Maksimov Ukulele 2 Djembe 1 New Orleans – second line 2 Viðhald tréhljóðfæra Afrískur dans
Garðar Valur Hauksson Steppdans Brasssamspil 1 Balkan 1 Samspilstækni Blásarasveit
Gígja Rut Gautadóttir Ukulele 2 Slagverk og flautur Djembe 2 Steppdans Brasilískt slagverk
Gísli le Vinh Mörtuson Steppdans Trompetsamspil 1 Brasssamspil 2 Hljómsveitarstjórnun Afrískur dans
Glóey Guðmundsdóttir Zumba Trompetsamspil 1 Brasssamspil 2 Kór Afrískur dans
Guðbjörg Anna Haraldsdóttir Ukulele 1 Slagverk og flautur Flautukór (yngri hópur) Zumba New Orleans 4
Guðbjörg Gísladóttir Steppdans Klarinettusamspil 1 Slagverk og blásarar Stúdíó Hof 2 Blásarasveit
Guðmundur Örn Reynisson Ukulele 1 Slagverk (yngri hópur) Djembe 2 Samspilstækni Brasilískt slagverk
Guðríður Halíma Essabiani Stúdíó Hof 1 Klarinettusamspil 1 Slagverk og blásarar Ukulele 3 Blásarasveit
Guðrún Pálína Albertsdóttir Steppdans Slagverk og flautur New Orleans – second line 3 Samspilstækni Blásarasveit
Gunnar Breki Gíslason Samspilstækni Hornasamspil Slagverk og blásarar Stúdíó Hof 3 Blásarasveit
Gunnar Guðmundsson Stúdíó Hof 1 Big Band Samma Brasssamspil 2 Ukulele 3 Blásarasveit
Gústav Nilsson Hljómsveitarstjórnun Djembe 1 Balkan 1 Stúdíó Hof 2 Brasilískt slagverk
Hafsteinn Davíðsson Samspilstækni Big Band Samma Slagverk og blásarar Stúdíó Hof 3 Slagverk (eldri hópur)
Halldór Andri Kristinsson Stúdíó Hof 1 Djembe 1 Slagverk og blásarar Ukulele 4 Slagverk (eldri hópur)
Halldóra Valdís Valdimarsdóttir Zumba Djembe 1 New Orleans – second line 3 Ukulele 3 Afrískur dans
Hanna Dóra Höskuldsdóttir Hljómsveitarstjórnun New Orleans – second line 1 Saxófónsamspil 1 Steppdans Afrískur dans
Haukur Hólm Gunnarsson Samspilstækni Klarinettusamspil 1 New Orleans – second line 2 Viðhald tréhljóðfæra Blásarasveit
Hálfdan Árni Jónsson Viðhald málmblásturshljóðfæra Hornasamspil Brasssamspil 2 Stúdíó Hof 3 Blásarasveit
Hálfdán Helgi Matthíasson Hljómsveitarstjórnun Djembe 1 New Orleans – second line 3 Stúdíó Hof 2 Brasilískt slagverk
Heiðrún Erla Geirsdóttir Ukulele 2 Klezmer Klarinettsamspil 2 Viðhald tréhljóðfæra Afrískur dans
Hekla Karlsdóttir Roth Viðhald málmblásturshljóðfæra Big Band 2 New Orleans – second line 2 Zumba Trompetsamspil 2
Helena Einarsdóttir Hljómsveitarstjórnun Slagverk og flautur Djembe 2 Viðhald tréhljóðfæra Blásarasveit
Helga Fanney Þorbjarnardóttir Kór Klezmer Klarinettsamspil 2 Stúdíó Hof 2 Blásarasveit
Helga Rún Guðmundsdóttir Steppdans Big Band Samma Brasssamspil 2 Stúdíó Hof 3 Trompetsamspil 2
Helga Sigríður Kolbeins Stúdíó Hof 1 Djembe 1 Slagverk og blásarar Ukulele 4 Flautukór-eldri
Helgi Þór Ívarsson Hljómsveitarstjórnun Slagverk (yngri hópur) New Orleans – second line 3 Zumba Blásarasveit
Hera “þór” Haraldsdóttir Kór Slagverk og flautur Balkan 1 Kór Flautukór-eldri
Herdís Pálsdóttir Steppdans Hornasamspil Brasssamspil 2 Samspilstækni Blásarasveit
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir Ukulele 2 Slagverk og flautur Djembe 2 Steppdans Brasilískt slagverk
Hjalti Birkir Heimisson Hljómsveitarstjórnun Slagverk (yngri hópur) New Orleans – second line 3 Ukulele 3 Brasilískt slagverk
Hjördís Anna Matthíasdóttir Zumba Djembe 1 Brasssamspil 2 Steppdans Blásarasveit
Hjörný Karlsdóttir Kór Klarinettusamspil 1 New Orleans – second line 2 Samspilstækni Blásarasveit
Hjörtur Andrason Hljómsveitarstjórnun Big Band Samma Slagverk og blásarar Stúdíó Hof 3 Blásarasveit
Hlín halldórsdóttir Steppdans Slagverk og flautur New Orleans – second line 2 Stúdíó Hof 2 Brasilískt slagverk
Hlynur Örn Andrason Steppdans New Orleans – second line 1 Saxófónsamspil 1 Hljómsveitarstjórnun Brasilískt slagverk
Hrafnhildur Gerða Guðmundsdóttir Steppdans Big Band 2 Balkan 1 Steppdans Saxófónsamspil 2
Hrannar Máni Ólafsson Steppdans New Orleans – second line 1 Slagverk og blásarar Hljómsveitarstjórnun Blásarasveit
Hrefna Hjörvarsdóttir Steppdans Klezmer Slagverk og blásarar Stúdíó Hof 3 Flautukór-eldri
Hulda Guðjónsdóttir Zumba Slagverk og flautur Flautukór (yngri hópur) Samspilstækni Afrískur dans
Hulda Sóley Kristbjarnardóttir Viðhald málmblásturshljóðfæra New Orleans – second line 1 Brasssamspil 2 Kór Trompetsamspil 2
Högni Gylfason Kór New Orleans – second line 1 Saxófónsamspil 1 Viðhald tréhljóðfæra Blásarasveit
Ingunn Erla Sigurðardóttir Samspilstækni Trompetsamspil 1 Slagverk og blásarar Stúdíó Hof 3 Blásarasveit
Ingunn Guðnadóttir Stúdíó Hof 1 Slagverk og flautur Djembe 2 Ukulele 3 Brasilískt slagverk
Ingunn Ósk Grétarsdóttir Samspilstækni Klezmer Slagverk og blásarar Stúdíó Hof 2 Flautukór-eldri
Íris Eir Georgsdóttir Zumba Slagverk og flautur Flautukór (yngri hópur) Viðhald tréhljóðfæra Afrískur dans
Íris Mist Björnsdóttir Ukulele 1 New Orleans – second line 1 Saxófónsamspil 1 Viðhald tréhljóðfæra Saxófónsamspil 2
Íris Orradóttir Samspilstækni Klarinettusamspil 1 Slagverk og blásarar Stúdíó Hof 3 Blásarasveit
Íris Þöll Hróbjartsdóttir Steppdans Slagverk og flautur Brasssamspil 2 Stúdíó Hof 3 Afrískur dans
Ísabel Dóra Birgisdóttir Johnsen Ukulele 2 Klezmer Klarinettsamspil 2 Viðhald tréhljóðfæra Afrískur dans
Ísól Lilja Róbertsdóttir Samspilstækni Big Band Samma Saxófónsamspil 1 Viðhald tréhljóðfæra Afrískur dans
Ívar Patrick Lefort Steinarsson Ukulele 2 Djembe 1 New Orleans – second line 2 Viðhald tréhljóðfæra Brasilískt slagverk
Jakob Yngvi Alfonsson Ramel Samspilstækni Big Band Samma New Orleans – second line 3 Stúdíó Hof 3 Saxófónsamspil 2
Jóel Helgi Reynisson Viðhald málmblásturshljóðfæra Trompetsamspil 1 Djembe 2 Samspilstækni Brasilískt slagverk
Jóhann Nói Jóhannsson Ukulele 1 Klarinettusamspil 1 New Orleans – second line 3 Hljómsveitarstjórnun Brasilískt slagverk
Jóhann Tómas Portal Samspilstækni Big Band 2 New Orleans – second line 2 Stúdíó Hof 2 Balkan 2
Jóhanna Traustadóttir Stúdíó Hof 1 Djembe 1 New Orleans – second line 3 Ukulele 3 Balkan 2
Jón Gauti Guðmundsson Hljómsveitarstjórnun Trompetsamspil 1 Brasssamspil 2 Kór New Orleans 4
Jón Halldór Gunnarsson Kór Djembe 1 Saxófónsamspil 1 Stúdíó Hof 2 Blásarasveit
Jón Heiðar Þorkelsson Viðhald málmblásturshljóðfæra Klezmer Brasssamspil 2 Stúdíó Hof 3 Trompetsamspil 2
Jórunn Eva Erlingsdóttir Steppdans Slagverk og flautur Flautukór (yngri hópur) Viðhald tréhljóðfæra Brasilískt slagverk
Júlíus Örn Óttarsson Samspilstækni Big Band Samma Saxófónsamspil 1 Stúdíó Hof 3 Balkan 2
Katla Freysdottir Zumba Slagverk og flautur Slagverk og blásarar Steppdans Flautukór-eldri
Katla Luckas Steppdans Slagverk og flautur New Orleans – second line 2 Ukulele 4 Brasilískt slagverk
Katla Maren Halldórsdóttir Steppdans Slagverk og flautur New Orleans – second line 3 Samspilstækni Blásarasveit
Katrín Halla Ragnarsdóttir Samspilstækni Klezmer Brasssamspil 2 Hljómsveitarstjórnun Blásarasveit
Katrín Valgerður Gustavsdóttir Kór Klezmer Djembe 2 Kór Blásarasveit
Kjartan Örn Styrkársson Ukulele 1 Brasssamspil 1 Balkan 1 Samspilstækni New Orleans 4
Kolbrún Jónsdóttir Hljómsveitarstjórnun Slagverk og flautur New Orleans – second line 3 Steppdans Flautukór-eldri
Kolbrún María Sigurðardóttir Zumba Brasssamspil 1 Djembe 2 Ukulele 4 Afrískur dans
Kristberg Jóhannsson Stúdíó Hof 1 Djembe 1 Slagverk og blásarar Ukulele 4 Brasilískt slagverk
Kristinn Dagur Ólafsson Stúdíó Hof 1 Brasssamspil 1 Balkan 1 Ukulele 3 Blásarasveit
Kristinn Freyr Gestsson Viðhald málmblásturshljóðfæra Big Band Samma New Orleans – second line 3 Stúdíó Hof 3 Balkan 2
Kristinn Logi Árnason Stúdíó Hof 1 New Orleans – second line 1 Saxófónsamspil 1 Ukulele 3 Saxófónsamspil 2
Kristína Rannveig Jóhannsdóttir Steppdans Slagverk og flautur New Orleans – second line 2 Ukulele 4 Brasilískt slagverk
Kristjana Ellen Úlfarsdóttir Ukulele 2 Brasssamspil 1 New Orleans – second line 3 Zumba Balkan 2
Kristján Dagur Jónsson Ukulele 2 Djembe 1 New Orleans – second line 2 Viðhald tréhljóðfæra Brasilískt slagverk
Kristófer Óli Sigurðsson Hljómsveitarstjórnun New Orleans – second line 1 Balkan 1 Ukulele 4 Blásarasveit
Lilja Guðbjörg Haraldsdóttir Zumba Djembe 1 New Orleans – second line 3 Ukulele 3 Afrískur dans
Lilja Sól Helgadóttir Ukulele 1 Slagverk og flautur Djembe 2 Viðhald tréhljóðfæra New Orleans 4
Logi Hjörvarsson Ukulele 1 Slagverk (yngri hópur) Slagverk og blásarar Samspilstækni Brasilískt slagverk
Maciej Marek Mazul Hljómsveitarstjórnun Big Band Samma Saxófónsamspil 1 Stúdíó Hof 3 Blásarasveit
Magnea Steinunn H. Magnadóttir Zumba Big Band 2 Djembe 2 Kór Afrískur dans
Magnús Már Garðarsson Stúdíó Hof 1 Djembe 1 Slagverk og blásarar Ukulele 4 Brasilískt slagverk
María Lovísa Davíðsdóttir Zumba Klezmer New Orleans – second line 2 Ukulele 4 Blásarasveit
Markús Birgisson Samspilstækni Djembe 1 New Orleans – second line 3 Kór Brasilískt slagverk
Matiss Leo Meckl Ukulele 2 Slagverk og flautur Slagverk og blásarar Samspilstækni Brasilískt slagverk
Matthías Birgisson Ukulele 2 Big Band Samma Saxófónsamspil 1 Viðhald tréhljóðfæra Balkan 2
Mattias Jakob Kristjánsson Zumba New Orleans – second line 1 Klarinettsamspil 2 Stúdíó Hof 3 Afrískur dans
Mikael Freyr Friðriksson Viðhald málmblásturshljóðfæra Trompetsamspil 1 New Orleans – second line 2 Stúdíó Hof 2 Trompetsamspil 2
Mikael Kumar Bonifacius Ukulele 2 Slagverk (yngri hópur) Djembe 2 Hljómsveitarstjórnun Brasilískt slagverk
Nanna Björt Ívarsdóttir Hljómsveitarstjórnun Trompetsamspil 1 Djembe 2 Hljómsveitarstjórnun Blásarasveit
Nína Steingerður Káradóttir Viðhald málmblásturshljóðfæra New Orleans – second line 1 Brasssamspil 2 Stúdíó Hof 3 Trompetsamspil 2
Noel Elias Chareyre Kór Big Band 2 Slagverk og blásarar Samspilstækni Balkan 2
Oddur Sigþór Hilmarsson Samspilstækni Big Band Samma Slagverk og blásarar Stúdíó Hof 2 Balkan 2
Oliver Jan Tomczyk Viðhald málmblásturshljóðfæra Brasssamspil 1 Slagverk og blásarar Zumba Básúnusamspil
Orri Elías Óskarsson Viðhald málmblásturshljóðfæra Big Band Samma New Orleans – second line 2 Ukulele 4 Blásarasveit
Óðinn Freysson Kór Klezmer Klarinettsamspil 2 Stúdíó Hof 3 New Orleans 4
Ólafía kristín helgadóttir Hljómsveitarstjórnun Klarinettusamspil 1 New Orleans – second line 3 Kór Afrískur dans
Ólafur Jürgen Ágústsson Schurack Stúdíó Hof 1 Big Band 2 New Orleans – second line 3 Ukulele 3 New Orleans 4
Óskar Jónsson Hljómsveitarstjórnun Djembe 1 New Orleans – second line 3 Stúdíó Hof 2 Blásarasveit
Óskar Már Jóhannsson Ukulele 2 Big Band 2 Saxófónsamspil 1 Viðhald tréhljóðfæra Saxófónsamspil 2
Rannveig Gréta Gautsdóttir Steppdans Slagverk og flautur New Orleans – second line 2 Ukulele 4 Brasilískt slagverk
Ronja Rán Jóhannsdóttir Zumba Big Band 2 Djembe 2 Kór Afrískur dans
Rugilé Milleryte Zumba Klarinettusamspil 1 Djembe 2 Ukulele 4 Afrískur dans
Sandra Mulamuhic Alensdóttir Steppdans Slagverk og flautur New Orleans – second line 3 Samspilstækni Blásarasveit
Sara Gunnlaugsdóttir Samspilstækni Slagverk og flautur New Orleans – second line 2 Stúdíó Hof 3 Flautukór-eldri
Sara Rós Hulda Róbertsdóttir Samspilstækni Big Band Samma Brasssamspil 2 Stúdíó Hof 2 Afrískur dans
Sigríður Fjóla Þórarinsdóttir Ukulele 2 Djembe 1 New Orleans – second line 2 Steppdans Afrískur dans
Sigríður Margrét Bjarkadóttir Ukulele 2 Slagverk og flautur Slagverk og blásarar Viðhald tréhljóðfæra Blásarasveit
Sigrún Björk Hjartardóttir Hljómsveitarstjórnun Brasssamspil 1 Balkan 1 Stúdíó Hof 2 Básúnusamspil
Sigrún Efemía Halldórsdóttir Hljómsveitarstjórnun Brasssamspil 1 New Orleans – second line 3 Ukulele 3 New Orleans 4
Sigurbjörg Rannveig Stefánsdóttir Steppdans Slagverk og flautur New Orleans – second line 2 Stúdíó Hof 2 Flautukór-eldri
Silja Egilsdóttir Steppdans Klezmer Klarinettsamspil 2 Stúdíó Hof 2 Blásarasveit
Silja mist ágústsdóttir Zumba Djembe 1 Brasssamspil 2 Steppdans Blásarasveit
Sindri Snær Bjarnason Viðhald málmblásturshljóðfæra Brasssamspil 1 Slagverk og blásarar Samspilstækni New Orleans 4
Símon Selashie Stúdíó Hof 1 Klarinettusamspil 1 Klarinettsamspil 2 Ukulele 3 Afrískur dans
Símon Þór Sigurðsson Kór Djembe 1 Slagverk og blásarar Zumba New Orleans 4
Skarphéðinn Davíð Stefánsson Samspilstækni Klezmer New Orleans – second line 2 Ukulele 4 Brasilískt slagverk
Snorri Daníelsson Ukulele 2 Hornasamspil Slagverk og blásarar Kór Blásarasveit
Snædís Fannarsdóttir Kór Klarinettusamspil 1 New Orleans – second line 3 Steppdans Afrískur dans
Soffía Kristín Jónsdóttir Kór Klarinettusamspil 1 Klarinettsamspil 2 Stúdíó Hof 3 Blásarasveit
Sóley Birta Tom Davíðadsóttir Hljómsveitarstjórnun Brasssamspil 1 New Orleans – second line 3 Kór Blásarasveit
Sóley Brattberg Gunnarsdóttir Kór Klarinettusamspil 1 Klarinettsamspil 2 Stúdíó Hof 3 Blásarasveit
Sóley Lind Haraldsdóttir Ukulele 2 Djembe 1 Djembe 2 Steppdans Brasilískt slagverk
Sólrún Dögg Jósefsdóttir Steppdans Klarinettusamspil 1 Slagverk og blásarar Stúdíó Hof 2 Blásarasveit
Stefanía Kristjánsdóttir Kór Djembe 1 Balkan 1 Steppdans Blásarasveit
Stefán Darri Björnsson Ukulele 1 Djembe 1 Djembe 2 Steppdans Brasilískt slagverk
Steindór Andri Steppdans Hornasamspil Balkan 1 Kór Afrískur dans
Steinunn Mardís Atladóttir Ukulele 1 Slagverk og flautur Klarinettsamspil 2 Steppdans New Orleans 4
Steinunn Petra Guðmundsdóttir Zumba New Orleans – second line 1 Saxófónsamspil 1 Hljómsveitarstjórnun Balkan 2
Sunna Emilie Berg Viðhald málmblásturshljóðfæra Trompetsamspil 1 Brasssamspil 2 Hljómsveitarstjórnun Blásarasveit
Sunna Mist Helgadóttir Ukulele 2 New Orleans – second line 1 Slagverk og blásarar Zumba Brasilískt slagverk
Svana Karen Kristjánsdóttir Hljómsveitarstjórnun Slagverk og flautur Djembe 2 Samspilstækni Blásarasveit
Svanhildur Sól Sigurbjarnardóttir Stúdíó Hof 1 Trompetsamspil 1 Slagverk og blásarar Ukulele 3 Balkan 2
Svava Freysdóttir Ukulele 2 Big Band Samma New Orleans – second line 3 Hljómsveitarstjórnun Básúnusamspil
Svava Guðný Helgadóttir Samspilstækni Hornasamspil Brasssamspil 2 Stúdíó Hof 3 Blásarasveit
Sölvi Martinsson Kollmar Samspilstækni Big Band 2 Balkan 1 Steppdans Brasilískt slagverk
Tara Sól Úranusdóttir Ukulele 1 Klarinettusamspil 1 Slagverk og blásarar Kór Blásarasveit
Theodóra Tinna Kristínardóttir Viðhald málmblásturshljóðfæra Trompetsamspil 1 New Orleans – second line 2 Zumba Afrískur dans
Tinna Rún Jónasdóttir Ukulele 2 Klarinettusamspil 1 Klarinettsamspil 2 Hljómsveitarstjórnun Brasilískt slagverk
Tómas Berg Þórðarson Ukulele 1 Brasssamspil 1 New Orleans – second line 2 Hljómsveitarstjórnun Blásarasveit
Una Hjörvarsdóttir Zumba Djembe 1 Saxófónsamspil 1 Ukulele 3 Blásarasveit
Unnur Vala Einarsdóttir Hljómsveitarstjórnun Trompetsamspil 1 Brasssamspil 2 Kór Blásarasveit
Úlfur Ingólfsson Samspilstækni Klarinettusamspil 1 New Orleans – second line 2 Viðhald tréhljóðfæra Blásarasveit
Vaka Óskarsdóttir Viðhald málmblásturshljóðfæra Trompetsamspil 1 Brasssamspil 2 Ukulele 4 Blásarasveit
Vala G D Jónsdóttir Hljómsveitarstjórnun Klarinettusamspil 1 New Orleans – second line 2 Ukulele 3 Blásarasveit
Valgerður Eyja Eyþórsdóttir Samspilstækni Klezmer New Orleans – second line 2 Stúdíó Hof 3 Flautukór-eldri
Valgerður Íris Steinarsdóttir Samspilstækni Slagverk og flautur Slagverk og blásarar Viðhald tréhljóðfæra Blásarasveit
Valtýr Ferrell Samspilstækni Big Band 2 Balkan 1 Steppdans Básúnusamspil
Valur Kári Óskarsson Steppdans Klezmer Slagverk og blásarar Stúdíó Hof 2 Trompetsamspil 2
Viktor A.Sigurðsson Viðhald málmblásturshljóðfæra Big Band 2 Saxófónsamspil 1 Ukulele 3 Blásarasveit
Viktor Kolbeinn Sigurðarson Stúdíó Hof 1 Djembe 1 New Orleans – second line 3 Ukulele 3 Brasilískt slagverk
Viktoría Sif Tómasdóttir Hljómsveitarstjórnun Slagverk og flautur New Orleans – second line 3 Zumba Afrískur dans
Vilhjálmur Guðmundsson Samspilstækni Big Band Samma New Orleans – second line 3 Stúdíó Hof 2 Brasilískt slagverk
Víkingur Þorri Sigurðsson Ukulele 1 Big Band Samma Slagverk og blásarar Samspilstækni New Orleans 4
Yrja Orsolya Szabó Viðhald málmblásturshljóðfæra Trompetsamspil 1 Brasssamspil 2 Ukulele 4 Blásarasveit
Ýmir Haukur Guðjónsson Ukulele 1 New Orleans – second line 1 Slagverk og blásarar Samspilstækni New Orleans 4
Þorgerður Katrín Adolfsdóttir Zumba Slagverk og flautur Flautukór (yngri hópur) Steppdans Flautukór-eldri
Þórarinn Darri Ólafsson Stúdíó Hof 1 Djembe 1 Slagverk og blásarar Ukulele 4 Brasilískt slagverk
Þórdís Erla Ólafsdóttir Kór Klarinettusamspil 1 Klarinettsamspil 2 Stúdíó Hof 3 Blásarasveit
Þórhallur Forni Halldórsson Ukulele 1 Djembe 1 New Orleans – second line 3 Viðhald tréhljóðfæra New Orleans 4
Þórný Kristín Sigurðardóttir Viðhald málmblásturshljóðfæra Hornasamspil Brasssamspil 2 Ukulele 4 Blásarasveit
Þrúður Sóley Guðnadóttir Zumba Klarinettusamspil 1 New Orleans – second line 2 Viðhald tréhljóðfæra Brasilískt slagverk
Ægir Karlsson Viðhald málmblásturshljóðfæra Trompetsamspil 1 Brasssamspil 2 Ukulele 4 Blásarasveit
Ævar Týr Sigurðarson Stúdíó Hof 1 Djembe 1 Slagverk og blásarar Ukulele 4 Brasilískt slagverk
Örn Þórarinsson Steppdans Slagverk og flautur Slagverk og blásarar Ukulele 3 Brasilískt slagverk

Landsmót C sveita á Akureyri

Helgina 12. – 14. október heldur SÍSL landsmót fyrir elstu nemendur sína. Mótið er frábrugðið landsmótum yngri sveita þar sem nú er í boði fyrir krakkana að sækja sér ýmis námskeið eða smiðjur, allt frá ukulele námskeiði til stórrar blásarasveitar.

Nemendurnir sjálfir velja hvaða námskeið þau sækja og því ættu allir að fá eitthvað fyrir sinn snúð. Á laugardagskvöldi verður skemmtun þar sem m.a. Hundur í óskilum kemur fram.
Sunnudaginn 14. okt kl.13 verða tónleikar í Hofi þar sem flutt verða atriði úr einhverjum af þeim námskeiðum sem fara fram þessa helgi. Það eru allir velkomnir á tónleikana og enginn aðgangseyrir.

Hér er hægt að nálgast ýmsar upplýsingar vegna mótsins:

Dagskrá mótsins

Kort og símanúmer

Kort á Google Maps

Nafnalisti og smiðjur

Hvað á að hafa með sér í smiðjurnar?